Uppskriftir - Jökla https://jokla.com/is/jokla-uppskriftir/ Mon, 28 Nov 2022 15:01:50 +0000 is hourly 1 https://jokla.com/wp-content/uploads/2022/05/favicon.svg Uppskriftir - Jökla https://jokla.com/is/jokla-uppskriftir/ 32 32 Jökla Espresso Martini https://jokla.com/is/jokla-espresso-martini/ https://jokla.com/is/jokla-espresso-martini/#respond Tue, 27 Sep 2022 12:23:13 +0000 https://jokla.com/jokla-espresso-martini/ Innihald Fyrir tvo 50 ml Vodka 70 ml Jökla rjómalíkjör 70 ml ískaffi frá Nespresso eða gott kalt kaffi Aðferð Kælið falleg glös í frysti í u.þ.b. 20 mín Setjið allt í kokteil hristara með klökum og hristið vel Hellið í falleg martini glös í gegnum sigti Skreytið með 3 kaffibaunum

The post Jökla Espresso Martini appeared first on Jökla.

]]>

Innihald

Fyrir tvo

  • 50 ml Vodka
  • 70 ml Jökla rjómalíkjör
  • 70 ml ískaffi frá Nespresso eða gott kalt kaffi

Aðferð

  1. Kælið falleg glös í frysti í u.þ.b. 20 mín
  2. Setjið allt í kokteil hristara með klökum og hristið vel
  3. Hellið í falleg martini glös í gegnum sigti
  4. Skreytið með 3 kaffibaunum

The post Jökla Espresso Martini appeared first on Jökla.

]]>
https://jokla.com/is/jokla-espresso-martini/feed/ 0
Jökla Original með klaka https://jokla.com/is/jokla-original-med-klaka/ https://jokla.com/is/jokla-original-med-klaka/#respond Tue, 27 Sep 2022 11:31:17 +0000 https://jokla.com/jokla-original-med-klaka/ Jökla Original með klaka

The post Jökla Original með klaka appeared first on Jökla.

]]>

Innihald

  • 50 ml Jökla rjómalíkjör
  • Klakar

Aðferð

  1. Setjið Jöklu rjómalíkjör og klaka í kokteilhristara og hristið vel.
  2. Hellið í falleg kæld gjös

The post Jökla Original með klaka appeared first on Jökla.

]]>
https://jokla.com/is/jokla-original-med-klaka/feed/ 0
Jökla Irish Coffee https://jokla.com/is/jokla-irish-coffee/ https://jokla.com/is/jokla-irish-coffee/#respond Mon, 13 Jun 2022 19:26:00 +0000 https://jokla.com/jokla-irish-coffee/ Innihald 30 ml Jökla rjómalíkjör 100ml rjómi 2 matskeiðar ljós púðursykur 60ml írskt viskí 475ml heitt nýlagað kaffi Aðferð Þeytið rjóma Blandið Jöklu rjómalíkjör saman við þeytta rjómann. Skiptið viskí og púðursykur jafnt í tvo bolla og bætið svo kaffinu við. Setjið þeytta rjómann yfir og berið fram heitt.

The post Jökla Irish Coffee appeared first on Jökla.

]]>

Innihald

  • 30 ml Jökla rjómalíkjör
  • 100ml rjómi
  • 2 matskeiðar ljós púðursykur
  • 60ml írskt viskí
  • 475ml heitt nýlagað kaffi

Aðferð

  1. Þeytið rjóma
  2. Blandið Jöklu rjómalíkjör saman við þeytta rjómann.
  3. Skiptið viskí og púðursykur jafnt í tvo bolla og bætið svo kaffinu við. Setjið þeytta rjómann yfir og berið fram heitt.

The post Jökla Irish Coffee appeared first on Jökla.

]]>
https://jokla.com/is/jokla-irish-coffee/feed/ 0
Heitt súkkulaði með Jöklu https://jokla.com/is/heitt-sukkuladi-med-joklu/ https://jokla.com/is/heitt-sukkuladi-med-joklu/#respond Thu, 03 Mar 2022 19:19:00 +0000 https://jokla.com/heitt-sukkuladi-med-joklu/ Heitt súkkulaði með jöklu – einfalt en bragðgott, með þeyttum rjóma og muldum möndlum til að skreyta. Innihald 1 bolli heitt súkkulaði 30 ml Jökla rjómalíkjör Þeyttur rjómi skreytið með muldum möndlum

The post Heitt súkkulaði með Jöklu appeared first on Jökla.

]]>

Heitt súkkulaði með jöklu – einfalt en bragðgott, með þeyttum rjóma og muldum möndlum til að skreyta.

Innihald

  • 1 bolli heitt súkkulaði
  • 30 ml Jökla rjómalíkjör
  • Þeyttur rjómi
  • skreytið með muldum möndlum

The post Heitt súkkulaði með Jöklu appeared first on Jökla.

]]>
https://jokla.com/is/heitt-sukkuladi-med-joklu/feed/ 0