Jökla https://jokla.com/is/ Fri, 07 Jun 2024 08:26:04 +0000 is hourly 1 https://jokla.com/wp-content/uploads/2022/05/favicon.svg Jökla https://jokla.com/is/ 32 32 Úrslitakvöld Ullin & Jökla https://jokla.com/is/urslitakvold-ullin-jokla/ https://jokla.com/is/urslitakvold-ullin-jokla/#respond Fri, 07 Jun 2024 08:18:13 +0000 https://jokla.com/?p=989979 Úrslitakvöld Ullin & Jökla Þann 31. Maí sl. var úrslitakvöld í hönnunarsamkeppninni Ullin og Jökla haldin í Hlégarði Mosfellsbæ. Keppendur hönnuðu og prjónuðu lopapeysur úr íslenskri ull með merki eða hönnun Jökla rjómalíkjörs sem vitnar í hina margrómuðu og ísköldu Jöklu sem streymir niður árfarveginn til hafsins. Markmið keppninnar var að styðja íslenskan prjóna iðnað, listiðnað,...

The post Úrslitakvöld Ullin & Jökla appeared first on Jökla.

]]>

Úrslitakvöld Ullin & Jökla

Þann 31. Maí sl. var úrslitakvöld í hönnunarsamkeppninni Ullin og Jökla haldin í Hlégarði Mosfellsbæ.

Keppendur hönnuðu og prjónuðu lopapeysur úr íslenskri ull með merki eða hönnun Jökla rjómalíkjörs sem vitnar í hina margrómuðu og ísköldu Jöklu sem streymir niður árfarveginn til hafsins. Markmið keppninnar var að styðja íslenskan prjóna iðnað, listiðnað, hönnun og frumleika fyrir íslensku ullina sem og nýsköpun fyrir íslenskan landbúnað. Bestu innsendingar voru valdar af dómnefnd og gestum á úrslitakvöldinu.

Alls bárust 43 peysur í keppnina, hver annarri skemmtilegri og frumlegri og það var vægast sagt erfitt að velja á milli!

Dómnefndina skipuðu eftirtaldir: 

Védís Jónsdóttir yfirhönnuður hjá Ístex

Jón Þór Jósepsson mjólkurfræðingur og framleiðslustjóri                       

Rebekka Kristjánsdóttir sölustjóri hjá Ístex  

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Íslands  

Veitt voru þrenn verðlaun fyrir best hönnuðu peysuna og ein verðlaun fyrir þá frumlegustu. Á úrslitakvöldinu valdi salurinn vinsælustu peysuna.

  1. sæti: Erna Lúðvíksdóttir.
  2. sæti: Eydís Elva Örnólfsdóttir
  3. sæti: Kristjana Jónsdóttir.

Frumlegasta peysan: Ragnheiður Guðmundsdóttir

Vinsælasta peysan: Margrét Þorvaldsdóttir.

Við þökkum öllum þeim sem sendu inn peysur fyrir þátttökuna og gestum sem mættu á viðburðinn og skemmtu sér með okkur.

The post Úrslitakvöld Ullin & Jökla appeared first on Jökla.

]]>
https://jokla.com/is/urslitakvold-ullin-jokla/feed/ 0
Ullin & Jökla hönnunarsamkeppni https://jokla.com/is/ullin/ https://jokla.com/is/ullin/#respond Wed, 06 Mar 2024 12:59:55 +0000 https://jokla.com/?p=989714 Ullin & Jökla Vegleg verðlaun í hönnunarsamkeppni Jöklu í samvinnu við Ístex hf. um flottustu og frumlegustu peysurnar. Ullin og Jökla er yfirskrift hönnunarsamkeppni sem Jöklavin ehf. í samvinnu við Ístex hf., íslenskan textíliðnað, í Mosfellsbæ. Hanna á peysu úr íslenskri ull með merki eða hönnun Jökla rjómalíkjörs sem vitnar í hina margrómuðu og ísköldu...

The post Ullin & Jökla hönnunarsamkeppni appeared first on Jökla.

]]>

Ullin & Jökla

Vegleg verðlaun í hönnunarsamkeppni Jöklu í samvinnu við Ístex hf. um flottustu og frumlegustu peysurnar.

Ullin og Jökla er yfirskrift hönnunarsamkeppni sem Jöklavin ehf. í samvinnu við Ístex hf., íslenskan textíliðnað, í Mosfellsbæ.

Hanna á peysu úr íslenskri ull með merki eða hönnun Jökla rjómalíkjörs sem vitnar í hina margrómuðu og ísköldu Jöklu sem streymir niður árfarveginn til hafsins.

Markmið keppninnar er að styðja íslenskan prjónaiðnað, listiðnað, hönnun og frumleika fyrir íslensku ullina sem og nýsköpun fyrir íslenskan landbúnað.

Öllum er heimil þátttaka.

Fagleg dómnefnd velur best hönnuðu peysurnar. Þrjár verða valdar í vinningssæti og einnig verður frumlegasta peysan verðlaunuð. Vegleg verðlaun eru í boði.

Úrslitakvöldið verður haldið í Félagsheimili Mosfellinga í Hlégarði í Mosfellsbæ þann 31. maí.
Kynningar verða þar á vörum tengdum nýsköpun í landbúnaði.

Skila skal hönnuðum peysum inn fyrir 29. maí til:

Ístex hf – Íslenskur textíliðnaður
v. Ullin og Jökla, hönnunarsamkeppni Jökla rjómalíkjörs
Völuteigur 6
270 Mosfellsbær

Peysurnar skulu berast nafnlausar en merktar með einkunnarorði/dulnefni eða númeri og þeim skal fylgja umslag sem inniheldur nafn, símanúmer og tölvupóstfang þátttakanda. Umslagið skal merkt sama einkunnarorði eða númeri.

Verðlaunin

1. sæti – Best hannaða Jökla peysan
150.000 kr.
Lambaveisla frá Íslenskt lambakjöt að andvirði 30.000 kr.
Værðarvoð frá Ístex
Vörugjafir frá Mjólkursamsölunni

2. sæti – Best hannaða Jökla peysan
80.000 kr. 
Værðarvoð frá Ístex
Vörugjafir frá Mjólkursamsölunni

3. sæti – Best hannaða Jökla peysan
40.000 kr. 
Værðarvoð frá Ístex
Vörugjafir frá Mjólkursamsölunni

Frumlegasta Jökla peysan
100.000 kr.
Lambaveisla frá Íslenskt lambakjöt að andvirði 30.000 kr.
Værðarvoð frá Ístex
Vörugjafir frá Mjólkursamsölunni

Allar upplýsingar og verð eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur og/eða breytingar.

The post Ullin & Jökla hönnunarsamkeppni appeared first on Jökla.

]]>
https://jokla.com/is/ullin/feed/ 0
Jökla Espresso Martini https://jokla.com/is/jokla-espresso-martini/ https://jokla.com/is/jokla-espresso-martini/#respond Tue, 27 Sep 2022 12:23:13 +0000 https://jokla.com/jokla-espresso-martini/ Innihald Fyrir tvo 50 ml Vodka 70 ml Jökla rjómalíkjör 70 ml ískaffi frá Nespresso eða gott kalt kaffi Aðferð Kælið falleg glös í frysti í u.þ.b. 20 mín Setjið allt í kokteil hristara með klökum og hristið vel Hellið í falleg martini glös í gegnum sigti Skreytið með 3 kaffibaunum

The post Jökla Espresso Martini appeared first on Jökla.

]]>

Innihald

Fyrir tvo

  • 50 ml Vodka
  • 70 ml Jökla rjómalíkjör
  • 70 ml ískaffi frá Nespresso eða gott kalt kaffi

Aðferð

  1. Kælið falleg glös í frysti í u.þ.b. 20 mín
  2. Setjið allt í kokteil hristara með klökum og hristið vel
  3. Hellið í falleg martini glös í gegnum sigti
  4. Skreytið með 3 kaffibaunum

The post Jökla Espresso Martini appeared first on Jökla.

]]>
https://jokla.com/is/jokla-espresso-martini/feed/ 0
Jökla Original með klaka https://jokla.com/is/jokla-original-med-klaka/ https://jokla.com/is/jokla-original-med-klaka/#respond Tue, 27 Sep 2022 11:31:17 +0000 https://jokla.com/jokla-original-med-klaka/ Jökla Original með klaka

The post Jökla Original með klaka appeared first on Jökla.

]]>

Innihald

  • 50 ml Jökla rjómalíkjör
  • Klakar

Aðferð

  1. Setjið Jöklu rjómalíkjör og klaka í kokteilhristara og hristið vel.
  2. Hellið í falleg kæld gjös

The post Jökla Original með klaka appeared first on Jökla.

]]>
https://jokla.com/is/jokla-original-med-klaka/feed/ 0
Núna getur þú keypt Jöklu rjómalíkjör hvar sem þú ert í heiminum https://jokla.com/is/nuna-getur-thu-keypt-joklu-rjomalikjor-hvar-sem-thu-ert-i-heiminum/ Tue, 14 Jun 2022 12:49:30 +0000 https://jokla.com/nuna-getur-thu-keypt-joklu-rjomalikjor-hvar-sem-thu-ert-i-heiminum/ Kaupa Jöklu rjómalíkjör á nammi.is Nú fæst Jökla rjómalíkjör á nammi.is – auðvelt að ganga frá pöntunum og hagstæðustu flutningskjörin frá Íslandi. VERSLA HÉR Á NAMMI.IS

The post Núna getur þú keypt Jöklu rjómalíkjör hvar sem þú ert í heiminum appeared first on Jökla.

]]>

Kaupa Jöklu rjómalíkjör á nammi.is

Nú fæst Jökla rjómalíkjör á nammi.is – auðvelt að ganga frá pöntunum og hagstæðustu flutningskjörin frá Íslandi.

The post Núna getur þú keypt Jöklu rjómalíkjör hvar sem þú ert í heiminum appeared first on Jökla.

]]>
Jökla Irish Coffee https://jokla.com/is/jokla-irish-coffee/ https://jokla.com/is/jokla-irish-coffee/#respond Mon, 13 Jun 2022 19:26:00 +0000 https://jokla.com/jokla-irish-coffee/ Innihald 30 ml Jökla rjómalíkjör 100ml rjómi 2 matskeiðar ljós púðursykur 60ml írskt viskí 475ml heitt nýlagað kaffi Aðferð Þeytið rjóma Blandið Jöklu rjómalíkjör saman við þeytta rjómann. Skiptið viskí og púðursykur jafnt í tvo bolla og bætið svo kaffinu við. Setjið þeytta rjómann yfir og berið fram heitt.

The post Jökla Irish Coffee appeared first on Jökla.

]]>

Innihald

  • 30 ml Jökla rjómalíkjör
  • 100ml rjómi
  • 2 matskeiðar ljós púðursykur
  • 60ml írskt viskí
  • 475ml heitt nýlagað kaffi

Aðferð

  1. Þeytið rjóma
  2. Blandið Jöklu rjómalíkjör saman við þeytta rjómann.
  3. Skiptið viskí og púðursykur jafnt í tvo bolla og bætið svo kaffinu við. Setjið þeytta rjómann yfir og berið fram heitt.

The post Jökla Irish Coffee appeared first on Jökla.

]]>
https://jokla.com/is/jokla-irish-coffee/feed/ 0
Norrænu matvælaverðlaunin EMBLA 2022 https://jokla.com/is/norraenu-matvaelaverdlaunin-embla-2022/ Mon, 13 Jun 2022 12:37:00 +0000 https://jokla.com/norraenu-matvaelaverdlaunin-embla-2022/ Norrænu matvælaverðlaunin EMBLA – Pétur Pétursson er tilnefndur fyrir Jöklu rjómalíkjör Norrænu matvælaverðlaunin EMBLA verður haldin í Osló 20. júní 2022Við í Jökla teyminu erum svo ánægð með að vera fara til Osló og hitta aðra þátttakendur. Það eru samtals 7 flokkar í keppninni.Pétur keppir í „Nordic Food Entrepreneur“, sem fer til einstaklings, fyrirtækis eða...

The post Norrænu matvælaverðlaunin EMBLA 2022 appeared first on Jökla.

]]>
Norrænu matvælaverðlaunin EMBLA - Pétur Pétursson er tilnefndur fyrir Jöklu rjómalíkjör

Norrænu matvælaverðlaunin EMBLA verður haldin í Osló 20. júní 2022
Við í Jökla teyminu erum svo ánægð með að vera fara til Osló og hitta aðra þátttakendur. Það eru samtals 7 flokkar í keppninni.
Pétur keppir í „Nordic Food Entrepreneur“, sem fer til einstaklings, fyrirtækis eða samtaka, sem hefur þróað nýja aðferð sem byggir á matarhefðum og hefur mikla markaðsmöguleika.

Norrænu matvælaverðlaunin EMBLA, eykur sýnileka norrænna matvæla og nýsköpunina þar bakvið, bæði á Norðurlöndum og á alþjóðavettvangi. Tilgangur EMBLU er að efla vitund um norrænan mat.
Sex norræn Bændasamtök, þar á meðal Bændasamtök Íslands, standa að baki norrænu matvælaverðlaununum Emblunni, sem haldin eru annað hvert ár og styrkt af Norrænu ráðherranefndinni.

Þú getur lesið allt um þátttakendur hér: https://emblafoodaward.com/category/nordic-food-enterneur/

The post Norrænu matvælaverðlaunin EMBLA 2022 appeared first on Jökla.

]]>
Alþjóðlegi mjólkurdagurinn https://jokla.com/is/althjodlegi-mjolkurdagurinn/ https://jokla.com/is/althjodlegi-mjolkurdagurinn/#respond Wed, 01 Jun 2022 19:22:00 +0000 https://jokla.com/althjodlegi-mjolkurdagurinn/ Alþjóðlegi mjólkurdagurinn er haldinn hátíðlegur í dag 1. júní um allan heim. Þessum vitundarvakningadegi mjólkurframleiðslunnar var hrundið af stað árið 2001 fyrir tilstilli Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO). Tilgangurinn er að kynna efnahagslegan, næringarlegan og félagslegan ávinning mjólkur og mjólkurafurða í matvælakerfum heimsins. Á Íslandi framleiða bændur úrvals mjólk á hverjum degi og eru...

The post Alþjóðlegi mjólkurdagurinn appeared first on Jökla.

]]>

Alþjóðlegi mjólkurdagurinn er haldinn hátíðlegur í dag 1. júní um allan heim. Þessum vitundarvakningadegi mjólkurframleiðslunnar var hrundið af stað árið 2001 fyrir tilstilli Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO). Tilgangurinn er að kynna efnahagslegan, næringarlegan og félagslegan ávinning mjólkur og mjólkurafurða í matvælakerfum heimsins.

Á Íslandi framleiða bændur úrvals mjólk á hverjum degi og eru gæði hennar margrómuð um allan heim.

Jökla rjómalíkjör er íslensk framleiðsla, framleidd úr íslenskri mjólk og hefur fengið frábærar viðtökur. Við erum mjög þakklát fyrir það

The post Alþjóðlegi mjólkurdagurinn appeared first on Jökla.

]]>
https://jokla.com/is/althjodlegi-mjolkurdagurinn/feed/ 0
Heitt súkkulaði með Jöklu https://jokla.com/is/heitt-sukkuladi-med-joklu/ https://jokla.com/is/heitt-sukkuladi-med-joklu/#respond Thu, 03 Mar 2022 19:19:00 +0000 https://jokla.com/heitt-sukkuladi-med-joklu/ Heitt súkkulaði með jöklu – einfalt en bragðgott, með þeyttum rjóma og muldum möndlum til að skreyta. Innihald 1 bolli heitt súkkulaði 30 ml Jökla rjómalíkjör Þeyttur rjómi skreytið með muldum möndlum

The post Heitt súkkulaði með Jöklu appeared first on Jökla.

]]>

Heitt súkkulaði með jöklu – einfalt en bragðgott, með þeyttum rjóma og muldum möndlum til að skreyta.

Innihald

  • 1 bolli heitt súkkulaði
  • 30 ml Jökla rjómalíkjör
  • Þeyttur rjómi
  • skreytið með muldum möndlum

The post Heitt súkkulaði með Jöklu appeared first on Jökla.

]]>
https://jokla.com/is/heitt-sukkuladi-med-joklu/feed/ 0